Aðalmótinu frestað v. Covid

Heil og sæl kæru félagar.

Það er ljóst að við munum ekki geta haldið aðalmót félagsins eftir viku vegna áhrifa frá Covid-19 og því verðum við að tilkynna frestun á því.

Ný dagsetning hefur ekki verið ákveðin en við munum gefa hana út eins fljótt og við getum