Óvissa með aðalmótið vegna Covid-19


Kæru félagsmenn, enn er mikil óvissa varðandi mögulegt mótshald í apríl sökum þeirra takmarka sem okkur eru settar á fjölda og nálægðarmörkum fyrir mótin. Við munum fylgjast með næstu aðgerðum sóttvarna sem taka við eftir 15. apríl. Þannig að niðurstöðu má vænta um framhaldið hjá okkur þann 19. apríl fyrir áður boðaða dagsetningu sem er 30. apríl