Stjórn Sjóskips 2021

Á aðalfundi félagsin var núverandi stjórn endurkjörin.
Engin breyting á lögum félagsins og eða ákvörðun um breytt stjórnarlag frá fyrra ári. Enn eru hömlur í gangi vegna Covid-19 og komandi tímabil og mótshald líklegt til að bera merki þess eins og í fyrra.

Innanfélagsmótið var áætlað 20. mars en vegna aðalfundar Landssambands sjóstangaveiðifélaga sama dag verður mótið mjög líklega frestað. Stjórnin mun upplýsa félagsmenn um stöðu mála.
Aðalmótið er dagsett 30. apríl og 1. maí og er á áætlun að öllu óbreyttu.

Í stjórn Sjóskip eru:
Sigurjón Már Birgisson, formaður s: 669 9612
Victor Logi Einarsson, gjaldkeri s: 659 4984
Marínó Jóhannesson, ritari s: 844 1003
Meðstjórnendur: Jóhannes Simonsen & Hjalti Kristófersson

Kveðja,
Stjórn Sjóskips.