Aðalfundur 5.mars kl.18:00

Ágætu félagsmenn.

Aðalfundur Sjóskips hefur verið frestað um sólarhring og verður því haldinn föstudaginn 5.mars kl. 18:00

Dagskrá og staðsetning er að öðru leiti óbreytt

Kveðja
Stjórn Sjóskips