Aðalfundur Sjóskips 2021

Aðalfundur Sjóskips verður haldinn á Fiskmarkaðinum fimmtudaginn 4. mars kl. 19:00 og hvetjum við alla félagsmenn og áhugafólk til að mæta.

Dagskrá aðalfundar: 
1. Skýrsla stjórnar starfsárið 2020
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins 2021
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál

Kær kveðja
Stjórn Sjóskips