Fulltrúar Sjóskips að koma sterkir inn þegar tveimur mótum er lokið

Nú þegar tveimur mótum er lokið og stutt í það þriðja sem þarf til fyrir íslandsmeistara SJÓL 2018 eru keppendur frá Sjóskip að koma sterkir inn og ef áfram heldur verða þeir í baráttunni um titilinn þetta árið 🙂

Staða félaga frá Sjóskip í dag af þeim 40 keppendum sem tekið hafa þátt í Aðalmótum SJÓL 2018 er á þessa leið og spennandi verður að sjá þegar næsta móti lýkur hjá SJÓR hver staðan verður en það mót er með þeim fjölmennustu á hverju ári.

1. sæti. Jóhannes Marian Simonsen. stig 442 – afli 893kg. (2 mót)
3. sæti. Skúli Már Matthíasson.          stig 419 – afli 953kg. (2 mót)
5. sæti. Arnar Eyþórsson.                   stig 399 – afli 728kg. (2 mót)
6. sæti. Guðjón Gunnarsson.              stig 379 – afli 351kg. (2 mót)

16. sæti. Hjalti K. Kristófersson.            stig 212 – afli 557kg. (1 mót)
17. sæti. Sigurjón Már Birgisson.          stig 200 – afli 378kg. (1 mót)
19. sæti. Marinó Freyr Jóhannesson.   stig 188 – afli 429kg. (1 mót)
27. sæti. Victor Logi Einarsson.            stig 153 – afli 176kg. (1 mót)
29. sæti. Stefán Jónsson.                     stig 142 – afli 110kg. (1 mót)

Kveðja,
Sjóskip