Boðað er til Aðalfundar Sjóskips 6.mars 2018

Aðalfundur hjá Sjóstangaveiðifélaginu Skipaskagi verður haldinn þriðjudaginn 6. mars næstkomandi kl. 20:00 í húsi Fiskmarkaðs, Faxabraut 7.

Við hvetjum alla félagsmenn til að mæta og taka þátt í umræðum og kosningu stjórnar

Dagskrá aðalfundar eru eftirtalin í þessari röð:

A. Ársreikningur kynntur. Reikningsskil og samþykkt reikninga

B. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins 2018, fjárhagsáætlun og félagsgjöld 2019

C. Mögulegar lagabreytingar

D. Kosning stjórnar

E. Önnur mál