Fiskmarkaður Íslands lokar starfsemi á Akranesi

þann 15. október síðastliðinn lokaði Fiskmarkaður Íslands starfsstöð sinni á Akranesi sökum þess að rekstrarumhverfi var ekki að standa undir sér.

Þetta eru mikið áfall fyrir okkar félagsstarfsemi og sorglegt að Sjóskip hafi ekki getað haldið sín árlegu sjóstangaveiðimót og þar með stutt við Fiskmarkaðinn á staðnum.

Sjóskip óskar fráfarandi starfsfólki velfarnaðar og þakkar fyrir samvinnu liðinna ára.