Innanfélagsmóti 22. júlí FRESTAÐ

Ágætu félagsmenn

Ákveðið hefur verið að fresta fyrirhuguðu innanfélagsmóti þar sem veðurspáin er ekki vænleg á veiðisvæðinu okkar.

Ný tímasetning verður tilkynnt síðar

Kv,
Sjóskip