Ný stjórn skipuð hjá Sjóstangaveiðifélaginu Skipaskagi (Sjóskip)

Ágætu félagsmenn og aðstandendur.

Á aðalfundi félagsins sem haldin var í gær 5. mars var kosin ný stjórn hjá Sjóstangaveiðifélaginu Skipaskagi (Sjóskip).

Nýja stjórnin er skipuð eftirfarandi aðilum
Sigurjón Már Birgisson, formaður
Victor Logi Einarsson, gjaldkeri
Marínó Jóhannesson, ritari

Ný stjórn þakkar Jóhannesi fráfarandi formanni fyrir öflugt framlag síðustu fimm árin.

Aðalfundur Sjóskips 5. mars 2020

Aðalfundur Sjóskips verður haldinn á Fiskmarkaðinum fimmtudaginn 5. mars kl. 19:00 og hvetjum við alla félagsmenn og áhugafólk til að mæta.

Dagskrá aðalfundar: 
1. Skýrsla stjórnar starfsárið 2019
2. Reikningsskil og samþykkt reikninga
3. Tillögur stjórnar um starfsemi starfsársins 2020
4. Lagabreytingar
5. Kosning stjórnar
6. Önnur mál

Kveðja stjórnin